6 orð um sorg

Syrgjendur kynnast því fljótt hversu erfitt getur verið að koma líðan sinni í orð og því hvaða áhrif ástvinamissir hefur á lífið. En stundum geta fá orð sagt meira en mörg.
Félagar í samtökunum Ljónshjarta meitla hér sorgina sína í sex orð á umræðuþræði á Facebook.

Hlaða niður PDF – Sex orð um sorg